Sinfóníuhljómsveit Austurlands

 

 

Fréttir

Svefnhjól Draumhús Spegilkompa

Svefnhjól Draumhús Spegilkompa

Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt tónleikana Svefnhjól Draumhús Spegilkompa í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði sunnudaginn 6. apríl kl. 16:00. Tónleikarnir voru nefndir eftir glæsilegu tónverki Ingibjargar Ýrar Skarphéðinsdóttur, sem hjómsveitin hafði pantað frá...

-forStargazer-

-forStargazer-

Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt tónleika sunnudaginn 21. apríl kl. 16:00 í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Á tónleikunum frumflutti hljómsveitin verkið -forStargazer- eftir -charlesross-, en hljómsveitin pantaði af honum verkið árið 2021. Óhætt er að...

Kvikmyndatónleikar

Kvikmyndatónleikar

Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt stórskemmtilega kvikmyndatónleika fyrir fullu húsi sunnudaginn 30. apríl. Á tónleikunum flutti hljómsveitin tónlist úr James Bond, Batman, Once Upon a Time in the West, The Godfather og Star Wars. Charles Ross útsetti Once Upon a...

Viðburðir

Engir viðburðir framundan

Skoðaðu endilega eldri viðburði á vegum hljómsveitarinnar hér að neðan.

Hafðu samband

15 + 9 =

Styrkja starfið

Viltu leggja okkur lið?

Um sveitina

Sinfóníuhljómsveit Austurlands var stofnuð 10. maí 2018 á Reyðarfirði af sjö austfirskum hljóðfæraleikurum og fyrstu tónleikar hennar fóru fram þann 1. desember 2018 í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði.

Markmið hljómsveitarinnar er að auðga og efla menningarlíf á Austurlandi með því að halda fjölbreytta og skemmtilega tónleika víða í landshlutanum og stuðla að aukinni tónsköpun sem tengist svæðinu, auk þess að styðja annað listrænt starf og tónlistartengda fræðslu.

Helstu styrktaraðilar