1. desember 2018 í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði
Flytjendur
Sinfóníuhljómsveit Austurlands
Karlakórinn Ármenn
Karlakórinn Drífandi
Karlakórinn Jökull
Stigamenn
Hljómsveitarstjóri: Zigmas Genutis
Konsertmeistari: Zsuzsanna Bitay
Kynnir: Berglind Agnarsdóttir
Í tilefni af 100 ára fullveldi á Íslandi stígur nýstofnuð Sinfóníuhljómsveit Austurlands á stokk í fyrsta sinn.
Að tónleikum loknum veitir Berglind Agnarsdóttir börnunum innsýn í breytingar á hundrað árum gegnum sögur og leik og Fjarðabyggð býður tónleikagestum í kaffi og veitingar.
Efnisskrá
Ludwig van Beethoven (1770 – 1827): Sinfónía nr. 5 op. 67, 1. kafli – Allegro con brio
Edvard Grieg (1843 – 1907): Pétur Gautur – Svíta nr. 1 op. 46, Morgunstemning, Í höll Dofra konungs
Jórunn Viðar (1918 – 2017): Eldur – ballett
Leonard Bernstein (1918 – 1990): West Side Story – syrpa, úts. Jack Mason
Páll Ísólfsson (1893 – 1974): Úr útsæ rísa Íslands fjöll
Davíð Stefánsson (1895 – 1964): Brennið þið vitar
Sveinbjörn Sveinbjörnsson (1847 – 1927): Lofsöngur
Matthías Jochumsson (1835 – 1920):