Sunnudaginn 27. febrúar kl. 16:00

Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði

Flytjendur:

Sinfóníuhljómsveit Austurlands

Einleikari: Ólöf Sigursveinsdóttir, selló

Hljómsveitarstjóri: Gunnnsteinn Ólafsson

Konsertmeistari: Zsuzsanna Bitay

 

 

Sinfóníuhljómsveit Austurlands heldur tónleika þann 27. febrúar 2022 á Eskifirði. Á tónleikunum frumflytur hljómsveitin verkið Rót eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur, en það er sérstaklega samið fyrir hljómsveitina. Ólöf Sigursveinsdóttir leikur einleik í sellókonsert eftir Robert Schumann og hljómsveitin flytur „ófullgerðu“ sinfóníuna eftir Franz Schubert. 

 

Efnisskrá:

Þórunn Gréta Sigurðardóttir                      Rót

(1981)

 

Robert Schumann                                       Sellókonsert í a-moll

(1810 – 1856)                                                           

 

Franz Schubert                                             Sinfónía nr. 8 í h-moll, „hin ófullgerða“

(1797-1828)          

Styrktaraðilar