Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt tónleika sunnudaginn 21. apríl kl. 16:00 í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Á tónleikunum frumflutti hljómsveitin verkið -forStargazer- eftir -charlesross-, en hljómsveitin pantaði af honum verkið árið 2021. Óhætt er að segja að verkinu hafi verið afar vel tekið af þeim sem á hlýddu. Hljómsveitin flutti einnig sjöundu sinfóníu Ludwig van Beethoven. Gunnsteinn Ólafsson stjórnaði hljómsveitinni af nákvæmni og röggsemi og Martin Frewer var konsertmeistari.

Hér má heyra upptöku af verkinu frá tónleikunum: -forStargazer-

Hér má svo líta texta -charlesross- sem hann orti í tengslum við verkið:

-forStargazer-

light is either a wave or a particle

but when it reaches your eye…

when it reaches your eye it’s a particle

definitely a particle

and that particle of light has reached your eye uniquely

you can’t possibly share a particle of light with anyone else

no one else 

not even with your other eye

so when you look up at night

at the stars

a particular star rather

when you look at that star

particles of light from that star 

enter your eye after travelling light years

light years through space

just to land in your eye

so let’s say you are 25 years old

you look up at the star Vega

Vega… 25 light years away 

and that means you are receiving light particles

light particles from the year you were born

time it right and it could be the day you were born

even the hour

later on when you are say 37 

It would be Acturus

43… Capella 

65… Aldebaran

different kinds of stars

different particles of light

different perspectives from when you were born

travelling endlessly through time and space

perhaps then you could look back at those nearer stars

Capella and 43 years ago when you fell in love for the first time

Vega and 25 years since your child was born

Arcturus and that’s when a loved one died 37 years ago

and in this way the stars will always speak to you

speak to you throughout your life

it’s their endless gift 

to you

their gift of infinite light particles 

and that’s also my gift to you stargazer

for you stargazer and for me

Það var vel mætt á tónleikana og við þökkum áheyrendum kærlega fyrir komuna. Einnig þökkum við samstarfsaðilum okkar í Tónlistarmiðstöð Austurlands kærlega fyrir frábært samstarf. Ennfremur þökkum við eftirtöldum styrktar- og stuðningsaðilum stuðninginn:

Alcoa

Áhaldaleiga Austurlands

Cargow/Thorship

Eimskip

Eskja

Fjarðabyggð

Hótel Eskifjörður

Íslandsbanki

Kaupfélag Fráskrúðsfirðinga

Landsbankinn

Landsvirkjun

Launafl

Lostæti

Múlaþing

Rarik

Rubix

Síldarvinnslan

Storvik

SÚN

Tanni Travel

Tónlistarmiðstöð Austurlands

Tónlistarsjóður

Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Egilsstöðum

Tónskóli Neskaupstaðar

Uppbyggingarsjóður Austurlands

VHE

ÞS verktakar