La dolce vita tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Austurlands, sem vera áttu 14. febrúar, verður frestað til 18. april. Er þetta gert þar sem Almannavarnir mæltu gegn viðburðinum vegna COVID-19 faraldursins. Við hlökkum að spila þessa dásamlegu efnisskrá fyrir gesti þegar aðstæður til tónleikahalds batna!