Sinfóníuhljómsveit Austurlands

 

 

Fréttir

Rót

Rót

Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt tónleikana Rót í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði þann 27. febrúar, þar sem hún frumflutti verkið Rót eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur. Hljómsveitin pantaði verkið hjá henni árið 2019, en frumflutningurinn dróst nokkuð...

La dolce vita-loksins!

La dolce vita-loksins!

Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt La dolce vita tónleika sína þann 12. september í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði, sem hafði verið frestað fjórvegis vegna COVID-19.

La doce vita tónleikar á sunnudag

La dolce vita tónleikarnir, sem við höfum þurft að fresta ansi oft núna, verða á sunnudag kl. 16:00 á Eskifirði. Æfingar eru í fullum gangi í Tónlistarmiðstöðinni og mikil tilhlökkun í mannskapnum. Tryggið ykkur mið á tix.is!

Viðburðir

Engir viðburðir framundan

Skoðaðu endilega eldri viðburði á vegum hljómsveitarinnar hér að neðan.

Hafðu samband

1 + 12 =

Styrkja starfið

Viltu leggja okkur lið?

Um sveitina

Sinfóníuhljómsveit Austurlands var stofnuð 10. maí 2018 á Reyðarfirði af sjö austfirskum hljóðfæraleikurum og fyrstu tónleikar hennar fóru fram þann 1. desember 2018 í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði.

Markmið hljómsveitarinnar er að auðga og efla menningarlíf á Austurlandi með því að halda fjölbreytta og skemmtilega tónleika víða í landshlutanum og stuðla að aukinni tónsköpun sem tengist svæðinu, auk þess að styðja annað listrænt starf og tónlistartengda fræðslu.

Helstu styrktaraðilar