Sinfóníuhljómsveit Austurlands
Fréttir
La dolce vita tónleikum frestað
La dolce vita tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Austurlands, sem vera áttu 14. febrúar, verður frestað til 18. april. Er þetta gert þar sem Almannavarnir mæltu gegn viðburðinum vegna COVID-19 faraldursins. Við hlökkum að spila þessa dásamlegu efnisskrá fyrir gesti þegar...
Velkomin á vefinn okkar
Þetta er heimili Sinfóníuhljómsveitar Austurlands á netinu. Hér getur þú fundið upplýsingar um sveitina og viðburði þar sem hún kemur fram.
Viðburðir
Engir viðburðir framundan
Skoðaðu endilega eldri viðburði á vegum hljómsveitarinnar hér að neðan.
Hafðu samband
Styrkja starfið
Viltu leggja okkur lið?
Um sveitina
Sinfóníuhljómsveit Austurlands var stofnuð 10. maí 2018 á Reyðarfirði af sjö austfirskum hljóðfæraleikurum og fyrstu tónleikar hennar fóru fram þann 1. desember 2018 í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði.
Markmið hljómsveitarinnar er að auðga og efla menningarlíf á Austurlandi með því að halda fjölbreytta og skemmtilega tónleika víða í landshlutanum og stuðla að aukinni tónsköpun sem tengist svæðinu, auk þess að styðja annað listrænt starf og tónlistartengda fræðslu.