Samstarf og verkefni

Tónlistarflutningur

Sinfóníuhljómsveit Austurlands vinnur reglulega með öðrum tónlistarflytjendum til þess að bjóða upp á ríkulegt úrval af tónlistarviðburðum.

Tónsköpun

Sinfóníuhljómsveit Austurlands vinnur með tónskáldum til þess að stuðla að aukinni tónsköpun sem tengist Austurlandi.

Fræðsla

Sinfóníuhljómsveit Austurlands býður lengra komnum tónlistarnemendum upp á tækifæri til þess að taka þátt í hljómsveitarstarfi auk þess að bjóða upp á tónlistartengda fræðslu.