Laugardagur 30. mars 2019 kl. 20:00 í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði
Sunnudagur 31. mars 2019 kl. 16:00 í Egilsstaðakirkju
Flytjendur:
Sinfóníuhljómsveit Austurlands
Einleikur á fiðlu: Kristófer Gauti Þórhallsson
Einsöngur: Erla Dóra Vogler og Hlín Pétursdóttir Behrens
Hljómsveitarstjóri: Zigmas Genutis
Konsertmeistari: Zsuzsanna Bitay
Sinfóníuhljómsveit Austurlands ásamt gestalistamönnum býður upp á fjöruga og gáskafulla tónleika í tilefni hækkandi sólar.
Efnisskrá:
Wolfgang Amadeus Mozart Sinfónía nr. 40 í g-moll KV.550
(1756-1791)
Antonio Vivaldi Konsert í E- dúr op.8 RV269 „Vorið“
(1678-1741) Allegro
Charles Gounod Jarðarfararmars strengjabrúðunnar
(1818–1893)
Gioachino Rossini Kattadúettinn
(1792–1868)
Leonard Bernstein We are women úr óperettunni „Candide“
(1918–1990)
Jacques Offenbach Bátssöngur úr óperunni „Ævintýri Hoffmanns“
(1819–1880)
Gioachino Rossini Forleikurinn að óperunni „Rakarinn frá Sevilla“
(1792-1868)